My Photo
Name:
Location: hafnarfjörður, Iceland

Wednesday, May 30, 2007

rúv-ó-vision

afhverju festist alltaf headsettið á símanum í skottinu mínu og hárreitir mig???

búið að vera brjálað að gera undanfarna daga! eða kannski upp að vissu marki..
við í vicky pollard (hljómsveitin mín - www.myspace.com/vickypollardmusic)
fórum til eyja síðustu helgi og það var æðislegt, mikið djamm og skemmtun, helling af góðum böndum að spila og sól og sumar..!
næst förum við á patreksfjörð, spilum þar næsta laugardag, sjómannadaginn, ásamt Togga, Wulfgang, Bob, Elin Eir, Sign, Johnny and the Rest, Þorpurunum, Tab22 og Lilju Sigurðardóttur... verður gaman það ..
síðan verðum við á björtum dögum 5 júní á gamla bókasafninu með Quiritatio (no) , og listamanninum Peer (no)
og síðan tattoofestivalinu með wulfgang 9 júní.

vona að þið komist á eitthvað af þessu!


síðan er núna æfingar með fólkinu í vinnuni fyrir rúv-o-vision sem verður haldið núna á föstudaginnn og erum við nokkur saman úr afnotadeildinni og auglýsingadeildinni að taka "hard rock halleluja" með lordi og ætlum að gera eitthvað gaman úr því ..

kem með meira um það seinna..


Lotta

0 Comments:

Post a Comment

<< Home